fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Split á toppnum þriðju vikuna í röð

Nýjasta mynd M. Night Shyamalan slær í gegn

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 6. febrúar 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta kvikmynd M. Night Shyamalan, Split, var vinsælasta bíómyndin í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina. Split situr á toppnum þriðju vikuna í röð.

Myndin hefur fengið ágætis dóma hjá kvikmyndagagnrýnendum og þykir Shyamalan að einhverju leyti hafa náð vopnum sínum eftir mögur ár. Hann sló fyrst í gegn árið 1999 með mynd sinni The Sixth Sense.

Myndin hefur nú verið þrjár vikur í sýningu og hefur hún á þeim tíma halað inn tæplega 100 milljónir Bandaríkjadala sem þykir dágott, enda var myndin ekki ýkja dýr í framleiðslu.

Í öðru sæti yfir vinsælustu bíómyndir helgarinnar var hryllingsmyndin Rings. Um er að ræða framhald á hrollvekjunni vinsælu, The Ring, sem kom út árið 2002.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“