fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Hollywood veðjar á Þórönnu

Á meðal 25 kvenleikstjóra sem var valin af AFI og Twentieth Century Fox

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 21. janúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóranna Sigurðardóttir er ein af 25 kvenleikstjórum sem hafa verið valdir til að taka þátt í námskeiði á vegum American Film Institute og Twentieth Century Fox kvikmyndaverinu. Markmiðið með námskeiðinu, sem nefnist AFI Conservatory Directing Workshop for Women, er að auka fjölda kvenleikstjóra sem koma að stórmyndum í Hollywood. Konurnar 25 munu fá tækifæri til að leikstýra stuttmyndum sem byggja á þekktum kvikmyndum eða vörumerkjum í eigu Twentieth Century Fox, svo sem Alien, Die Hard, The Fly, Maze Runner, Planet og the Apes og Predator.

Þóranna hefur starfað í Los Angeles í meira en áratug en vakti sérstaka athygli í fyrra þegar hún leikstýrði tónlistarmyndbandi við lagið Robot Me með einni þekktustu rokkhljómsveit heims, Red Hot Chili Peppers. Áður hefur hún gert stuttmyndina Zelos, sem fjallar um konu sem pantar sér klón. Myndin var sýnd á fjölda kvikmyndahátíða og hlaut þó nokkur verðlaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“