fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

ReRunners kominn út

Fyrsti snjallsímaleikur íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Klang kominn út

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2016 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjallsímaleikurinn ReRunners, sem framleiddur er af íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Klang Games, kom út í dag fyrir Android eða iOS snjalltæki um allan heim. Hægt er að nálgast leikinn í smáforritaverslununum App store og Google Play.

ReRunners er tvívíður „platform jump-and-run“ tölvuleikur. Í leiknum hleypur spilarinn, hoppar upp og niður framhjá ýmsum hindrunum og safnar hlutum, á leið sinni í átt að marki borðsins. En það sem er óvenjulegt við ReRunners er að þrautabrautina þarf maður að hlaupa í kapp við aðra spilara leiksins.

Leikurinn er sá fyrsti frá tölvuleikjafyrirtækinu Klang Games sem var stofnað árið 2013 af þremur Íslendingum búsettum í Berlín í Þýskalandi, Guðmundi Hallgrímssyni, listamanni og fatahönnuði, Ívari Emilssyni og Odd Snæ Magnússyni, en þeir tveir síðarnefndu höfðu meðal annars starfað við tölvuleikjaframleiðslu hjá CCP. Davíð Magnússon vinnur hljóðin en auk hans koma Gunnar Tynes úr Múm, og Mike Shroud úr Ratatat að gerð tónlistarinnar.

Sjáðu meira: Í súrrealískum hugarheimi Klang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur