fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

ReRunners kominn út

Fyrsti snjallsímaleikur íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Klang kominn út

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2016 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjallsímaleikurinn ReRunners, sem framleiddur er af íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Klang Games, kom út í dag fyrir Android eða iOS snjalltæki um allan heim. Hægt er að nálgast leikinn í smáforritaverslununum App store og Google Play.

ReRunners er tvívíður „platform jump-and-run“ tölvuleikur. Í leiknum hleypur spilarinn, hoppar upp og niður framhjá ýmsum hindrunum og safnar hlutum, á leið sinni í átt að marki borðsins. En það sem er óvenjulegt við ReRunners er að þrautabrautina þarf maður að hlaupa í kapp við aðra spilara leiksins.

Leikurinn er sá fyrsti frá tölvuleikjafyrirtækinu Klang Games sem var stofnað árið 2013 af þremur Íslendingum búsettum í Berlín í Þýskalandi, Guðmundi Hallgrímssyni, listamanni og fatahönnuði, Ívari Emilssyni og Odd Snæ Magnússyni, en þeir tveir síðarnefndu höfðu meðal annars starfað við tölvuleikjaframleiðslu hjá CCP. Davíð Magnússon vinnur hljóðin en auk hans koma Gunnar Tynes úr Múm, og Mike Shroud úr Ratatat að gerð tónlistarinnar.

Sjáðu meira: Í súrrealískum hugarheimi Klang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur