fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Clinton og Trump vel til vina

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 13. júlí 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn Donalds Trumps taka ríkan þátt í kosningabaráttu hans til forseta Bandaríkjanna og hið sama á við um Chelsea Clinton, einkadóttur Hillary Clinton, sem er áberandi í baráttu móður sinnar. Ivanka Trump, elsta dóttir Trumps, og Chelsea eru góðar vinkonur og hafa þekkst árum saman. „Hún er dásamleg manneska og mjög góður vinur minn,“ sagði Ivanka nýlega aðspurð um vináttu þeirra, sem hefur ekkert breyst þrátt fyrir hina hörðu kosningabaráttu.

Ivanka er 34 ára gömul, þriggja barna móðir, dóttir Trumps og fyrstu eiginkonu hans, Ivonu. Ivanka starfaði um tíma sem fyrirsæta, er hagfræðingur að mennt og vinnur hjá föður sínum en hún er mikill aðdáandi hans. Hún segir að faðir sinn sé femínisti sem hafi ráðið konur til æðstu starfa hjá Trump-veldinu. Hún gefur honum þá einkunn að hann sé afar hlýr maður með frábæra kímnigáfu og einstaklega góður faðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum