fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Absolutely Fabulous á hvíta tjaldið

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 28. júní 2016 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamanþættirnir Absolutely Fabulous nutu gríðarlegra vinsælda í Bretlandi á sínum tíma og reyndar víða um heim. Aðalpersónurnar voru vinkonurnar Eddy og Patsy, sjálfhverfar, drykkfelldar og snobbaðar. Með aðalhlutverkin fóru Jennifer Saunders, sem jafnframt var handritshöfundur, og Joanna Lumley. Í byrjun júlí verður frumsýnd í Bretlandi kvikmynd með sömu aðalpersónum og ber myndin sama heiti og þættirnir, Absolutely Fabulous. Myndin fjallar um vandræði vinkvennanna þegar Eddy verður fyrirsætunni Kate Moss að bana fyrir slysni. Kate Moss leikur sjálfa sig í myndinni og meðal annarra gestaleikara eru Kim Kardashian, Lulu, Stella McCartney, Graham Norton og Jerry Hall. Saunders er handritshöfundur myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden