fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Levine borgaði fyrir jarðarförina

Þjálfari Christinu Grimmie rétti fram hjálparhönd

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 21. júní 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Adam Levine borgaði fyrir jarðarför Christinu Grimmie, en hann var þjálfari hennar í hinum gríðarlega vinsæla þætti The Voice í Bandaríkjunum. Grimmie var lögð til hinstu hvílu í New Jersey fyrir nokkrum dögum. Hún var myrt fyrr í þessum mánuði af manni sem gekk að henni eftir tónleika hennar í Orlando og skaut hana þar sem hún var að gefa eiginhandaráritun. Bróðir Grimmie réðst á árásarmanninn sem skaut sjálfan sig til bana. Ekki er vitað hvers vegna hann myrti hina 22 ára gömlu söngkonu. Grimmie vakti athygli í The Voice árið 2014 þar sem Adam Levine var þjálfari hennar og hreppti hún þriðja sætið í keppninni. Eftir morðið á Grimmie hringdi söngvarinn í móður hennar og bauðst til að borga fyrir útförina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden