fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Þrettán mínútum frá því að drepa Hitler

Kvikmynd um uppreisnarmanninn Elser er opnunarmynd þýskra kvikmyndadaga

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 9. mars 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir kvikmyndadagar verða haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 11. til 16. mars en þá verða sex nýjar þýskar myndir sýndar í kvikmyndahúsinu. Það eru Bíó Paradís og Goethe Institute í Danmörku sem standa fyrir hátíðinni í sameiningu.

Opnunarmynd hátíðarinnar er kvikmyndin Elser í leikstjórn Olivers Hirschbiegel, en hann er helst þekktur fyrir kvikmyndina Downfall sem fjallaði um síðustu daga Adolfs Hitlers. Þessi nýjasta mynd leikstjórans fjallar hins vegar um uppreisnarmanninn George Elser sem reyndi að ráða Hitler af dögum í nóvember 1939 og hefði tekist ætlunarverkið ef hann hefði aðeins haft 13 mínútur í viðbót.

Aðrar myndir sem verða sýndar verða eru Phoenix, Wir sind Jung, Wirs sind Stark, Ich und Kaminski, Victoria og heimildarmyndin B-Movie: Lust & Sound in West-Berlin 1979-1989. Allar myndirnar eru sýndar á þýsku með enskum texta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“