fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fókus

Julian Fellowes á nýjum slóðum

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 8. mars 2016 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Fellowes, höfundur Downton Abbey, hefur ekki setið auðum höndum síðan þáttaröðinni vinsælu lauk. Í Bretlandi eru hafnar sýningar á nýrri sjónvarpsmynd í þremur hlutum þar sem hann er handritshöfundur. Sjónvarpsmyndin nefnist Dr. Thorne og er byggð er á vinsælli skáldsögu eftir Anthony Trollope. Hér er vitaskuld um að ræða búningadrama þar sem ást og peningar koma mjög við sögu. Leikarinn Tom Hollander er í aðalhlutverki og þykir standa sig vel sem og aðrir leikarar. Fyrsti þáttur hefur þegar verið sýndur og umfjöllun hefur verið mikil og jákvæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 30 kíló eftir að hann hætti á Ozempic

Missti 30 kíló eftir að hann hætti á Ozempic
Fókus
Í gær

Frosti rifjar upp stóra tónlistarverðlaunamálið – „Í fyrsta skipti þar sem var gerð massíf tilraun til að slaufa mér“

Frosti rifjar upp stóra tónlistarverðlaunamálið – „Í fyrsta skipti þar sem var gerð massíf tilraun til að slaufa mér“