fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Framúrskarandi arkitektúr í alla staði

Orlofshús BHM í Brekkuskógi eftir PK Arkitekta

Kristján Guðjónsson
Mánudaginn 14. mars 2016 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orlofshús BHM í Brekkuskógi, hönnuð af PK Arkitektum, hlutu Menningarverðlaun DV 2015 í flokki arkitektúrs.

Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Árið 2012 stóð Bandalag háskólamanna fyrir samkeppni um orlofshús í Brekkuskógi þar sem PK Arkitektar urðu hlutskarpastir. Orlofshúsin, eru staðsett í grónu kjarrlendi með magnað útsýni til fjalla og yfir Laugarvatn. Þegar horft er á húsin úr fjarlægð má greina dökk form sem setja sterkan svip á landslagið en taka þó ekki yfirhöndina þar sem þak húsanna er grasi vaxið. Þegar komið er nær má sjá ríka efniskennd sem birtist einkum í dökkri timburklæðningunni sem tónar vel við gróið umhverfið. Hvort sem horft er á rýmisupplifun og formgerð, efniskennd og frágang eða notagildi endurspegla húsin framúrskarandi arkitektúr í alla staði. Verkið i heild sinni er sannarlega innblástur og hvatning til að vanda vel til verka í fallegu íslensku landslagi.“

Mynd: Rafael Pinho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram