fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Listunnendur á Kjarvalsstöðum

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 9. febrúar 2016 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjarvalsstaðir voru opnaðir á ný eftir endurbætur með sýningunni Hugur og heimur en þar eru sýnd verk eftir meistara Kjarval. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Fjölmenni var við opnunina.

Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni.
Í félagsskap forsetans Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni.
Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í áratugi í bókabúð Máls og menningar. Að sjálfsögðu mætti hún til að skoða list Kjarvals.
Anna Einarsdóttir Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í áratugi í bókabúð Máls og menningar. Að sjálfsögðu mætti hún til að skoða list Kjarvals.
Vinkonurnar voru hinar kátustu enda gleður góð list ævinlega.
Elsa Yeoman og Líf Magneudóttir Vinkonurnar voru hinar kátustu enda gleður góð list ævinlega.
Hún er mikill listunnandi og lét sig vitanlega ekki vanta.
Signý Pálsdóttir Hún er mikill listunnandi og lét sig vitanlega ekki vanta.
Þau voru meðal þeirra fjömörgu sem skoðuðu list Kjarvals.
Áskell Másson og frú Þau voru meðal þeirra fjömörgu sem skoðuðu list Kjarvals.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“