Samkvæmt Metacritic og Rotten Tomatoes
Kvikmyndaárið 2016 var ágætt að ýmsu leyti og litu margar stórmyndir dagsins ljós. En hvaða myndir báru höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í þem óþrjótandi brunni mynda sem framleiddar eru á hverju ári?
DV skoðaði bestu kvikmyndir ársins 2016 á tveimur vinsælum vefsíðum, annars vegar Metacritic.com og hins vegar Rottentomatoes.com. Metacritic heldur utan um umfjallanir margra af stærstu fjölmiðlum heims um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tónlist og tölvuleiki á meðan hinn almenni borgari er að baki tölunum sem birtast á vef Rottentomatoes.
Margar af þeim myndum sem raða sér í efstu sætin hafa ekki enn verið teknar til sýninga á Íslandi. Besta mynd ársins samkvæmt Metacritic, Moonlight, verður frumsýnd hér á landi í janúar og myndin í 2. sæti, Manchester by the Sea, verður einnig frumsýnd í janúar.
1.) Moonlight
3.) Toni Erdmann
4.) La La Land
5.) One More Time With Feeling
6.) Tower](http://www.metacritic.com/movie/tower)
7.) The Fits
8.) 13th
9.) Things to Come
10.) Elle
Hafa ber í huga að til að komast á lista Metacritic hér að neðan þurfa tíu eða fleiri að hafa skrifað dóma um viðkomandi kvikmynd
1.) Zootopia
3.) Arrival
4.) Moonlight
5.) The Jungle Book
7.) Finding Dory