fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Miley Cyrus leikur á móti Woody Allen

Allen reynir við sjónvarpsþáttaformið

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Miley Cyrus – sem fyrst sló í gegn í Disney-sjónvarpsþáttunum um Hannah Montana – verður ein af þeim sem leikur í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem Woody Allen skrifar og leikstýrir fyrir vefrisann Amazon.

Allen mun sjálfur leika stórt hlutverk í þattunum á móti Cyrus og Elaine May.

Þetta er í fyrsta skipti sem Allen reynir við sjónvarpsþáttaformið en þættirnir verða sex og hálf klukkustund að lengd og munu gerast á sjöunda áratugnum. Tökur hefjast í mars og verða þættirnir frumsýndir síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“