fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Búið að tilnefna til Óskarsins: Fá DiCaprio og Stallone loks styttu?

Stallone tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki – Verðlaunin veitt 28. febrúar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er tilkynna hverjir séu tilnefndir til Óskarsins, virtustu kvikmyndaverðlaun heims, í ár. Valið var tilkynnt fyrr í dag en verðlaunin verða veitt 28. febrúar næstkomandi.

Alls eru veitt verðlaun fyrir 24 flokka. Mesta eftirvæntingin er gjarnan fyrir verðlaunin í flokki: Besta kvikmyndin, besti leikari og leikkona í aðalhlutverki og besti leikstjórinn.

Í ár eru þessar kvikmyndir tilnefndar í flokknum besta kvikmyndin:

Spotlight

The Revenant

Room

Brooklyn

Brigde of Spies

The Martian

Mad Max: Fury Road

The Big Short

Tilnefningar fyrir besta leikara í aðalhlutverki:

Bryan Cranston í Trumbo

Leonardo DiCaprio í The Revenant

Michael Fassbender í Steve Jobs

Eddie Redmayne í The Danish Girl

Matt Damon í The Martian

Tilnefningar fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki:

Cate Blanchett í Carol

Brie Larson í Room

Saoirse Ronan í Brooklyn

Jennifer Lawrence í Joy

Charlotte Rampling í 45 Years

Tilnefningar fyrir besta leikstjórann

Alejandro González Iñárritu fyrir The Revenant

Tom McCarthy fyrir Spotlight

George Miller fyrir Mad Max: Fury Road

Lenny Abrahamson fyrir Room

Adam McKay fyrir The Big Short

Af öðrum sem voru tilnefndir má nefna Sylvester Stallone sem tilnefndur er sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í Creed. Stallone hefur þegar fengið Gullhnöttinn (e. Golden Glob) fyrir að leik sinn í myndinni.

Eins og DV greindi frá fyrr í dag var tónskáldið Jóhann Jóhannsson einnig tilnefndur fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario.

Sjá einnig:Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Þá er kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann, sem Sigurjón Sighvatsson er framleiðandi af, tilnefnd fyrir bestu förðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“