fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

Alan Rickman er látinn

Banamein hans var krabbamein – Lék meðal annars Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórleikarinn Alan Rickman er látinn. Samkvæmt fjölskyldu leikarans lést hann á heimili sínu í Lundúnum. Rickman var 69 ára gamall og var banamein hans krabbamein.

Rickman lék í fjölmörgum kvikmyndum og var meðal annars þekktur fyrir afar dimma og þokkafulla rödd. Af eftirminnilegum persónu sem hann lék má nefna illmennið Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter kvikmyndunum.

Rickaman var virtur leikari fékk meðal annars Gullhöttinn (e. Golden Globe) árið 1997. Verðlaunin fékk hann fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni Rasputin.

Hér má sjá Alan Rickman sem Hans Gruber og prófessor Snape.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=pEOVNmSR7_c?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=RhOQ4VW6xV8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is