fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fókus

Allt verður að gulli

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 6. ágúst 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt sinn var J.K. Rowling einstæð móðir sem barðist í bökkum og hugleiddi sjálfsmorð. Í dag er hún ein dáðasta kona heims og allt sem hún snertir verður að gulli. Leikrit um Harry Potter, Harry Potter and the Cursed Child, er að slá í gegn í London og uppselt er á allar sýningar fram í maí og bók sem byggir á leikritinu selst eins og heitar lummur.

Í nóvember verður frumsýnd kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sem byggð er á samnefndri bók Rowling frá árinu 2001. Aðalpersóna myndarinnar er töframaðurinn Newt Scamander sem eltist þar við stórhættulegar skepnur. Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne er í aðalhlutverkinu.

Rowling er handritshöfundur myndarinnar en þetta er fyrsta kvikmyndahandrit hennar. Hún er jafnframt meðframleiðandi myndarinnar sem á að vera sú fyrsta í þríleik. Ekki er að efa að aðdáendur Rowling víða um heim muni sjá til þess að myndin fá metaðsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fókus
Í gær

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi