fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fókus

Dagar Game Of Thrones verða brátt á enda

Áttunda þáttaröðin verður sú síðasta

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 1. ágúst 2016 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljónir aðdáenda sagnabálksins um Game Of Thrones geta nú farið að undirbúa sig undir endalokin því framleiðandi sjónvarpsþáttanna, HBO sjónvarpsstöðin, hefur nú gefið út að þáttunum ljúki með áttunda tímabilinu en það verður sýnt 2018. En það er þó ekki öll nótt úti fyrir hörðustu aðdáendurna því talsmaður HBO vildi ekki útiloka að ný þáttaröð, sem væri gerð út frá Game Of Thrones, yrði framleidd.

Casey Bloys, yfirmaður framleiðslumála hjá HBO, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Hann sagðist ekki vilja útiloka að ný þáttaröð, einhverskonar hliðarþáttaröð (spin-off) yrði gerð í framhaldinu. Áður höfðu David Benioff og DB Weiss, aðalframleiðendur þáttanna, gefið í skyn að þættirnir nálguðust endalok.

Sjöunda tímabil þáttanna verður sýnt næsta sumar en í því verða aðeins sjö þættir en fram að þessu hafa verið 10 þættir á hverju tímabili.

Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy-verðlauna fyrr í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fókus
Í gær

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi