fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Hrútar og Hross í oss á lista Sunday Times

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 8. júlí 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrútar Gríms Hákonarsonar og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar eru á lista sem ritstjórn hins breska Sunday Times gerði yfir þær 100 erlendu kvikmyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni. Á listanum eru marglofaðar klassískar myndir leikstjóra eins og Kurosawa, Visconti, Truffaut, Godard, Fellini, Renoir, Bergman, Bunuel og fleiri snillinga. Þarna má nefna myndir eins og Sjö samúraja, La dolce vita, La grande Illusion, Persona, Belle de jour, Rashomon, Diva, A bout de souffle, Stríð og frið (rússnesku útgáfuna) og Fitzgeraldo, svo einhverjar séu nefndar.

Innan um þessi meistaraverk eru síðan þessar tvær nýlegu íslensku myndir sem fengu á sínum tíma mjög góða dóma breskra gagnrýnenda, eins og víða annars staðar. Í umfjölluninni um myndirnar eitt hundrað er söguþráður myndanna rakinn í mjög stuttu máli. Báðar myndirnar lenda í flokki sem nefnist Beittar þjóðfélagslegar gamanmyndir. Myndirnar hafa unnið til fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“