fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fókus

Guardian setur Ófærð í hóp bestu sjónvarpsþátta ársins

Þættir Baltasars í hópi með Game of Thrones og Better Call Saul

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2016 22:10

Þættir Baltasars í hópi með Game of Thrones og Better Call Saul

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska blaðið Guardian setur íslensku sakamálaseríuna Ófærð í hóp bestu sjónvarpsþátta ársins. Í lista sem Guardian birti á vef sínum eru bestu þættir fyrri hluta ársins 2016 tíundaðir og er Ófærð þar í flokki með gríðarlega vinsælum sjónvarpsþáttaseríum.

Ófærð er sem kunnugt er úr smiðju Baltasars Kormáks og fóru þau Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson með helstu hlutverk.

Í umsögn um þættina, sem heita Trapped á ensku, segir að Ófærð sæki innblástur til sakamálaþátta á Norðurlöndunum en þættirnir njóti samt ákveðinnar sérstöðu og mikið sé lagt upp úr umhverfinu og íslenskri náttúru.

Hér má sjá lista Guardian í heild sinni

Sem fyrr segir eru fjölmargir þekktar sjónvarpsþáttaraðir á listanum. Má þar nefna Game of Thrones, Better Call Saul, The Americans, Peaky Blinders og American Crime Story: The People vs. O.J Simpson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fókus
Í gær

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi