fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Ófærð fær hörkudóma eftir sýningu á lokaþættinum

Ófærð fær hörkudóma í breska blaðinu The Guardian en lokaþátturinn var sýndur á BBC í gærkvöldi.

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. mars 2016 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófærð fær hörkudóma í breska blaðinu The Guardian en lokaþátturinn var sýndur á BBC í gærkvöldi.

Gagnrýnandinn Ellie Violet Bramley, skrifar um þáttaröðina og segir um tvo síðustu þættina að þeir hafi verið ekkert minna en stórkostlegir.

Þannig hafi flétta sögunnar verið kröftug og að þó þættirnir hafi ekki verið yfirkeyrðir af spennu, þá hafi uppgjörið verið meira heillandi fyrir vikið.

Þá tóku Bretarnir einnig eftir því að Ólafur Darri renndi aldrei upp úlpunni, sama hversu vont veðrið var. Það hafi þó loksins gerst í lokaþættinum, þar sem hann festist inn í frystigeymslunni; nokkuð sem allir höfðu beðið eftir, að sögn gagnrýnandans.

Gagnrýnina má lesa hér, en við þetta má bæta að Ólafur Darri hefur hlotið mikla athygli fyrir leik sinn sem og Ilmur Stefánsdóttir, sem er senuþjófur að mati margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“