Á miðvikudaginn síðastliðinn stigu þjóðþekktir Íslendingar fram í myndbandi frá hlaðvarpinu Eigin Konur og lýstu yfir stuðningi við þolendur ofbeldis. Myndbandið hafði yfirskriftina #ÉgTrúi og voru skilaboðin sú að þolendum ofbeldis eigi að vera trúað. Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir, þáttastjórnendur Eigin Kvenna,tóku myndbandið niður í gær. Í samtali við Vísi sagði Edda að það … Halda áfram að lesa: Tveir landsþekktir karlmenn í #ÉgTrúi-myndbandinu viðurkenna að hafa farið yfir mörk – Dómsmálaráðherra harðlega gagnrýndur fyrir sína þátttöku
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn