Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, er einhleypur á ný. Fréttablaðið greinir frá.
Ingólfur var í sambandi með Rakel Maríu Hjaltadóttur um sex ára skeið. Rakel María er förðunarfræðingur og hársnyrtir. Hún starfar hjá RÚV og Borgarleikhúsinu.
Ingólfur hefur heldur betur slegið í gegn undanfarna mánuði með nýja lagi sínu „Í kvöld er gigg“.