fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Agnes Sigurðardóttir – Lág leiga í risahúsi

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 7. júní 2019 17:38

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir tók við embætti biskups Íslands árið 2012 af Karli Sigurbjörnssyni. Áður var hún sóknarprestur í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfirði og Bolungarvíkurprestakalli. Auk þess prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Engin lognmolla hefur fylgt störfum Agnesar, hvort sem það er vegna kynferðisbrotamála innan þjóðkirkjunnar eða vegna hælisleitenda. Hefur hlutfall skráðra Íslendinga í Þjóðkirkjunni hríðfallið í hennar valdatíð.

Eins og forverar hennar býr Agnes í glæsilegum embættisbústað við Bergstaðastræti. Skylda er að búa í húsinu en leigan sem Agnes greiðir er eingöngu 90 þúsund krónur á mánuði. Að sama skapi hafa laun biskups hækkað umtalsvert. Árið 2017 hækkuðu launin um 18 prósent afturvirkt og fékk hún því eingreiðslu upp á 3,3 milljónir króna.

Heimili (leiga):

Bergstaðastræti 75

487,6 fm

Fasteignamat: 192.700.000 kr

Agnes M. Sigurðardóttir:

Tekjublað DV 2018: 1.347.000 kr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“