fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Liv Bergþórsdóttir – Tvö eldhús í glæsihýsi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 3. júní 2019 09:10

Liv Bergþórsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liv Bergþórsdóttir hefur verið meðal best launuðu forstjóra landsins undanfarin ár, en hún byggði upp fjarskiptafyrirtækið NOVA. Var hún meðal annars valinn Maður ársins hjá Viðskiptablaðinu, Frjálsri verslun og ÍMARK fyrir framúrskarandi árangur í viðskiptalífinu. Áður starfaði hún meðal annars hjá Sko, Og Vodafone og Tali.

Þegar Wow Air var stofnað árið 2012 tók Liv sæti í stjórn félagsins. Ekki liðu nema nokkrir mánuðir þar til hún var orðin stjórnarformaður.

Sumarið 2018 hætti hún sem forstjóri NOVA en var stjórnarformaður Wow alveg til fallsins í vor.

Liv og maður hennar, Sverrir Viðar Hauksson, sviðsstjóri hjá Lykli fjármögnun, keyptu glæsilegt einbýlishús í Garðabænum árið 2017. Verðið var um 230 milljónir króna. Húsið var áður í eigu Ásbergs Kristjáns Péturssonar fiskútflytjanda og þegar það var byggt, árið 2001, var það töluvert íburðarmeira en þekktist. Til dæmis með sér eldhúsi fyrir þjónustufólk.

Heimili:

Blikanes 20

460,4 fm

Fasteignamat: 157.050.000 kr

Liv Bergþórsdóttir:

Tekjublað DV 2018: 5.517.000 kr

Ekki missa af nýjasta DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“