fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Stebbi Hilmars kannar listamannalaun

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólastúdentar sem stefna á útskrift í sumar keppast við það í maí að skila inn lokaritgerðum, og er ávallt við hæfi að fagna þegar þeim stóra áfanga er náð. 

Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson, sem lengst hefur verið kenndur við hljómsveitina Sálina hans Jóns míns, hefur skilað inn BA-ritgerð sinni í stjórnmálafræði. Ritgerðin ber heitið „Listin að styrkja: Hugleiðingar um listamannalaun.“

Í viðtali við Vísi í ágúst í fyrra sagði Stefán: „Mig langaði bara að gaumgæfa þennan málaflokk með hliðsjón af pólitískum sjónarmiðum sem og í sögulegu ljósi, verandi listamaður og áhugamaður um pólitík og sögu.“ Í ritgerðinni eru birtar niðurstöður skoðanakönnunar sem Stefán stóð fyrir og endurspegla þessar hugleiðingar hans og afhjúpa hug almennings til listamannalauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“