fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í helgarblaði DV er rætt við Aron Leví Beck sem kynntist blóðföður sínum átján ára eftir faðernispróf. Hann er Rúnar Þór Pétursson tónlistarmaður sem Íslendingum er að góðu kunnur. Rúnar hefur verið í bransanum um áratuga skeið, gefið út lager af sólóplötum og leikið með hljómsveitum eins og Trap og Klettum.

Yngri bróðir Rúnars er fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson sem Íslendingar þekkja meðal annars úr stjórnmálaþættinum Víglínunni og áramótaþættinum Kryddsíld. Heimir var áður virkur í stjórnmálum og gegndi meðal annars stöðu framkvæmdastjóra Alþýðubandalagsins.

Heimir Már hefur samið texta fyrir stóra bróður sinn og fylgdi honum út til London til að taka upp plötu í hinu virta hljóðveri Abbey Road.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þessi vélmenni eru raunveruleg og gætu orðið hluti af hversdeginum á komandi árum – Sjáðu ótrúleg myndbönd!

Þessi vélmenni eru raunveruleg og gætu orðið hluti af hversdeginum á komandi árum – Sjáðu ótrúleg myndbönd!
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United