fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Hvað segir stóri bróðir?

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. mars 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sigurðsson kynnti Edduverðlaunin annað árið í röð síðastliðið sunnudagskvöld. Sóli, eins og hann er ávallt kallaður, stóð sig vel að vanda. Sóli greindist með eitlakrabbamein í fyrra, sem hann er nú laus við og er hann byrjaður með nýja uppistandssýningu í kjallara Hard Rock.

En hvað segir stóri bróðir, Sigurður Sólmundarson fjöllistamaður, um þennan öfluga bróður sinn?

Sigurður er sex árum eldri en Sóli.
Stóri bróðir Sigurður er sex árum eldri en Sóli.

„Sóli var stórundarlegt barn og ef ég hefði þurft að giska á hvað hann tæki sér fyrir hendur í framtíðinni, hefði ég giskað á raðmorðingja frekar en skemmtikraft. Hann var hræddur við fólk almennt en hann hefur samt alltaf haft mikinn og frekar súran húmor sem kemur mjög skemmtilega fram í sýningunni hans. Mér hefur þótt hann halda aftur af sér þangað til núna. Sóli er einstaklega traustur, næmur og er alltaf til staðar þegar maður þarf á honum að halda. Það kom í ljós hvað hann er magnaður persónuleiki í veikindum hans sem hann sigraðist á með miklum glans. Ég er glaður að sjá hvar hann er í dag því þetta leit alls ekki vel út hjá honum í æsku. Ég er ákaflega montinn af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni