fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fókus

Heimskulega spurningin og óskiljanlega svarið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smári McCarthy og Ásmundur Friðriksson eru þingmenn Suðurkjördæmis. Ásmundur býr í Reykjanesbæ og keyrir í vinnuna, hann fær 44.680 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað vegna heimanaksturs. Smári býr á Hverfisgötu, 800 metrum frá Alþingishúsinu, hann fær 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. DV leitaði til Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis, með eftirfarandi spurningu:

Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.
Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.

Má Smári ganga í vinnuna og fá 44.680 krónur í stað 134.041?

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, svarar:

„Nei. Það verður að vera um raunverulegan heimanakstur að ræða. Og að sjálfsögðu búseta utan Reykjavíkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye bað Jay-Z afsökunar – Spurði síðan mjög óviðeigandi spurningar um Beyoncé

Kanye bað Jay-Z afsökunar – Spurði síðan mjög óviðeigandi spurningar um Beyoncé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktur leikari greindur með alvarlegan sjúkdóm

Þekktur leikari greindur með alvarlegan sjúkdóm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki