fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fókus

Segir Manson hafa áreitt konur og kallað sig Kínamann

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlyne Yi, leikkona úr sjónvarpsþáttunum House, ber tónlistarmanninum Marilyn Mansons söguna miður vel eftir heimsókn hans á upptökustað þáttanna fyrir mörgum árum. Nýverið fékk Manson taugaáfall á svið og tvítaði Charlyne sögu sína í kjölfarið.

„Úff, ég ætlaði ekki einu sinni byrja að ræða Manson. Þetta gerðist fyrir löngur síðan. Þetta var við upptökur síðustu seríunnar af House og hann kom í heimsókn þar sem hann var mikill aðdáandi þáttanna. Svo áreitti hann næstum allar konurnar, spurði hvort við skæruðumst [e. scissoring] og kallaði mig svo Kínamann“. Síðan bætti hún við: „Það getur verið erfitt að sjá umræðu um fólk sem áreitti mann og svo ef þú talar um það opinberlega verður þú einhvern veginn alltaf tengd við þann aðila“.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Charlyne ásakar þekkta manneskju um kynþáttafordóma en hún rifjaði upp á dögunum sín fyrstu kynni af grínistanum David Cross fyrir ríflega tíu árum síðan, þar sem hann á að hafa spurt hana: „Skilurðu ekki ensku? Ching chong ching chong?“. Cross vildi ekki kannast við ásakanir hennar og segir að meint samskipti hafi aldrei átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is