fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Linda Pé setur eigin vörulínu á markað

Vefverslun opnar í febrúar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. febrúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og fyrrum Ungfrú Heimur, Linda Pétursdóttir, á Kimono kjóla í mörgum litum. Síðar í mánuðinum opnar hún vefverslun og eru Kimono kjólarnir fyrsta vörulínan hennar.

Linda hefur notað kjólana við hin ýmsu tækifæri og eru þeir í algjöru uppáhaldi hjá henni. „Mér finnst þeir bæði klassískir og „glamorous“, segir Linda.

Ein stærð hentar öllum og síðar í mánuðinum opnar Linda vefverslun þar sem hægt verður að versla þá. Kimono kjólarnir eru fyrsta vörulínan, en boðið verður upp á fleiri vörur síðar.

Linda setur inn myndir af sér í kjólunum við mismunandi tækifæri á Instagram síðu sína.

Heimasíða Lindu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife