fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Erlingur býður upp Rangeygð dagatöl til styrktar Barnaspítalanum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 31. desember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlingur Sigvaldason, nemandi í Verzlunarskóla Íslands, útbjó fremur óhefðbundin dagatöl til sölu í desember; dagatöl með myndum af rangeygðum stjórnmálamönnum.

Vel var tekið í dagatölin og hafa hátt í 300 farið í dreifingu. Og nú býður Erlingur fjögur þeirra upp á Facebook-síðu sinni, auk þess sem heppinn deilari getur einnig eignast eintak.

Dagatölin eru árituð frá öllum þeim einstaklingum sem í dagatalinu eru, a frátöldum Guðna Th., forseta Íslands, og mun allur ágóði fara óskiptur til Barnaspítala Hringsins.

Uppboðinu lýkur á miðnætti 2. janúar og er því ekki eftir neinu að bíða fyrir áhugasama um að skottast yfir á Facebook-síðu Erlings og gera tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram