fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fókus

Elsta jólagjöf Bergþórs

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 2. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt?

„Ég held að það séu rúmföt sem ég fékk frá mömmu og pabba þegar ég var unglingur. Ég hafði sagt mömmu að mig langaði svo í dökkblá rúmföt. Þetta var þegar úrvalið var lítið og ég er svo skrýtinn að ég vil eiginlega alltaf vera öðruvísi en aðrir. Mamma skellti sér auðvitað í að sauma, án þess að ég vissi af. Á Þorláksmessu gekk ég óvart inn í þvottahús, þar sem pabbi var að strauja þau. Ég mátti hafa mig allan við að taka ekki eftir neinu, sneri við á sekúndubroti og þóttist ekkert vita. Það heppnaðist ágætlega og tilhlökkunin eftir jólunum varð ekkert minni. Þó að þessi rúmföt séu orðin dálítið lúin mörgum áratugum síðar, fæ ég alltaf yl í hjartað, af því að þau minna mig á samvinnu mömmu og pabba við að gleðja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið
Fókus
Í gær

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikskólakennari fór niður hættulega braut eftir swing-partý

Leikskólakennari fór niður hættulega braut eftir swing-partý
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sýndu Kraft með prjóni“

„Sýndu Kraft með prjóni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarnan varanlega fötluð og fjölskyldan fer í mál

Klámstjarnan varanlega fötluð og fjölskyldan fer í mál