fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Ásmundur ekki týnda rjúpnaskyttan

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:00

Ásmundur Einar Daðason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru nokkrir búnir að hringja í mig. Ég veit ekki hvernig þetta fór á kreik,“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og hlær þegar DV nær af honum tali. Á kaffistofum hefur verið pískrað um að Ásmundur hafi verið rjúpnaskyttan sem var bjargað um síðustu helgi í Dalasýslu.

Skyttan var einungis týnd í um klukkutíma í Laxárdal en björgunarsveitir voru kallaðar út og fundu hana.

„Ég hef ekki farið í rjúpu síðan ég var unglingur,“ segir Ásmundur forviða. „Ég var á körfuboltamóti með dætrum mínum um helgina. En gjarnan myndi ég vilja að einhver myndi færa mér rjúpur, því mér finnst þær góðar á bragðið. Ég hef ekki tímann til að ganga á fjöll og veiða rjúpur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni