fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Tanja Rós skilur sátt við forsíðukeppni Maxim

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og við sögðum frá í lok september kepptu minnst sex íslenskar konur um að verða forsíðustúlka karlablaðsins Maxim. Um er að ræða alþjóðlega keppni þar sem sigurvegarinn fær að launum 25 þúsund dollara og verður forsíðustúlka tímaritsins. 

Af þessum sex fóru fjórar þeirra áfram í sínum hópi, það eru fyrirsæturnar Aníta Ösp Ingólfsdóttir, Bryndís Líf, Hulda Lind Kristins og Tanja Rós Viktoríudóttir. Tanja Rós, sem fæddist í Úkraínu, en býr á Íslandi var síðan sú eina sem komst áfram í undanúrslit.

„Ég komst af 31 þúsund stelpum áfram í semi final þar sem við vorum 168 stelpur,“ segir Tanja Rós í samtali við DV. Tanja Rós endaði þar í 5. sæti í sínum hópi.

„Ég safnaði yfir 300 þúsund íslenskra króna í góðgerðarverkefni fyrir Jared Allen’s Homes for Wounded Warriors,“ segir Tanja Rós, „og ég er mjög stolt af þessu og endalaus þakklátt hvað við Íslendingar erum að standa alltaf saman og hjálpa að styðja hvort annað.“

Bætir hún við að kannski hún reyni bara aftur að ári.

Konurnar 12 sem eftir standa má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram