fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Forsíða breska Vogue vekur mikil viðbrögð

Sumir segja myndina jaðra við sifjaspell

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsæturnar og systurnar,Bella og Gigi Hadid, sitja fyrir á forsíðu marstölublaðs breska Vogue, sem kemur í sölu 2. febrúar næstkomandi. Er óhætt að segja að myndin hefur vakið mikla athygli og það ekki jákvæða.

Tímaritið segir þær eftirsóttustu systurnar í bransanum og þess vegna hafi það viljað fá þær til að sitja fyrir saman. Og þær sitja aldeilis saman, á frekar furðulegan máta, og finnst mörgum aðdáendum þeirra nóg um.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Fyrsta myndin var birt á Instagram í gær og rigndi athugasemdum fylgjenda bókstaflega inn:

„Mér líður illa yfir þessari mynd“

„Óviðeigandi og truflandi svo ekki sé meira sagt. Vogue er tískutímarit, við kaupum það til að sjá föt. Ég get ekki ímyndað mér af hverju einhverjum finnst að þetta sé mynd sem viðskiptavinir vilja sjá. Með allan þann skandal sem er í gangi í tískuheiminum í dag, þá er þetta það sem þið bjóðið upp á??“

„Þetta er furðulegt og jaðrar við sifjaspell. Andlit Bellu lítur út fyrir að vera fótósjoppað og er mjög ólíkt henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?