fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Grammy verðlaunin 2018: Báru hvítar rósir til stuðnings #metoo

Litrík tíska á rauða dreglinum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. janúar 2018 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grammy verðlaunin fóru fram í 60. skipti í gærkvöldi í Madison Square Garden í New York. Hinn breski James Corden, þáttastjórnandi The Late Late Show á CBS sjónvarpsstöðinni, var kynnir verðlaunanna annað árið í röð.

Útsending frá rauða dreglinum byrjaði heilum þremur klukkustundum áður, enda fjölmargar stjörnur sem létu sýna sig og sjá aðra, og hver og ein þarf sinn tíma fyrir linsu ljósmyndaranna.

Mikil litagleði ríkti á rauða dreglinum, ólíkt Golden Globe verðlaunahátiðinni sem fram fór fyrr í mánuðinum. Þar sameinuðust stjörnurnar um að klæðast svörtu til að sýna samstöðu og stuðning við #Metoo byltinguna. Stjörnurnar á Grammy sýndu stuðning sinn á annan hátt, með því að bera hvíta rós.

Pink
Pink

Mynd: 2018 Lester Cohen

Giuliana Rancic
Giuliana Rancic

Mynd: 2018 FilmMagic

Hailee Stansfield
Hailee Stansfield

Mynd: 2018 Kevin Mazur

Eve
Eve

Mynd: 2018 John Shearer

Cindy Lauper
Cindy Lauper

Mynd: 2018 John Shearer

Coco Austin
Coco Austin

Mynd: 2018 Getty Images

Chrissy Teigen
Chrissy Teigen

Mynd: 2018 Steve Granitz

Kesha
Kesha

Mynd: 2018 FilmMagic

Rita Ora
Rita Ora

Mynd: 2018 Kevin Mazur

Kelly Clarkson
Kelly Clarkson

Mynd: 2018 John Shearer

Janelle Monae
Janelle Monae

Mynd: 2018 Getty Images

Lady Gaga
Lady Gaga

Mynd: 2018 John Shearer

Anna Kendrick
Anna Kendrick

Mynd: 2018 FilmMagic

Kimberly Schlapman
Kimberly Schlapman

Mynd: 2018 Steve Granitz

Katie Holmes
Katie Holmes

Mynd: 2018 John Shearer

Camila Cabello
Camila Cabello

Mynd: 2018 Lester Cohen

Ashanti
Ashanti

Mynd: 2018 FilmMagic

Andra Day
Andra Day

Mynd: 2018 Lester Cohen

Alison Krauss
Alison Krauss

Mynd: 2018 Lester Cohen

Maren Morris
Maren Morris

Mynd: 2018 John Shearer

Bebe Rexha
Bebe Rexha

Mynd: 2018 Steve Granitz

Sarah SIlverman
Sarah SIlverman

Mynd: 2018 Getty Images

Patrick Starr
Patrick Starr

Mynd: 2018 Steve Granitz

Lana Del Rey
Lana Del Rey

Mynd: 2018 John Shearer

Jenny McCarthy
Jenny McCarthy

Mynd: 2018 FilmMagic

Karen Fairchild
Karen Fairchild

Mynd: 2018 Getty Images

Heidi Klum
Heidi Klum

Mynd: 2018 Lester Cohen

Cardi B
Cardi B

Mynd: 2018 John Shearer

Li Saumet
Li Saumet

Mynd: 2018 Steve Granitz

Erika Ender
Erika Ender

Mynd: 2018 Getty Images

Miley Cyrus
Miley Cyrus

Mynd: 2018 Getty Images

Reba McEntire
Reba McEntire

Mynd: 2018 FilmMagic

Sjá einnig:[http://www.dv.is/menning/2018/1/29/kom-sa-og-sigradi-grammy-verdlaununum/]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?