fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Myndband: Skíðaðu um heiminn

Skíðakappinn Candide Thovex lætur snjóleysi ekki stöðva sig

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. janúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnuskíðamaðurinn Candide Thovex fer ekki troðnar slóðir við iðkun íþróttar sinnar og í nýrri auglýsingu fyrir bílaframleiðandann Audi skíðar hann um heiminn og lætur skort á snjó ekki stöðva sig. Ísland er fyrirferðarmikið í auglýsingunni, sem er einstaklega falleg fyrir augað.

Thovex er 35 ára gamall og hefur verið atvinnumaður síðan hann var 14 ára. Auglýsingin er fyrir Audi Quattro og ber yfirskriftina #AllConditionsArePerfectConditions eða Allar aðstæður eru kjöraðstæður.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=NHrwcQQ38bA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur