fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 30. september 2018 19:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út annað forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.

Í því lýsir fjölskylda Einars Darra, Bára Tómasdóttir, móðir hans, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Anítu Rún Óskarsdóttir, systur hans og Óskar Vídalín Kristjánsson, faðir hans, Einari Darra, eiginleikum hans og kostum. Einar Darri lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins 18 ára, fæddur 10. febrúar 2000.

Myndbandið er annað myndbandið af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Sjáðu fyrsta myndbandið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Þau fundu ástina árið 2024

Þau fundu ástina árið 2024
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi