fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

MYNDASYRPA: Hápunktar frá HM – 32 andartök frá leiknum síðasta laugardag HÚH!

Fókus
Miðvikudaginn 20. júní 2018 10:40

(Mynd: Matteo Ciambelli/NurPhoto /Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir segja oft meira en mörg orð og meðan við bíðum í ofvæni og eftirvæntingu eftir leiknum á föstudaginn er tilvalið að kíkja hér á nokkur ógleymanleg andartök úr leiknum á móti Argentínu síðasta laugardag.

Snillingarnir hjá Getty tóku þessar mögnuðu myndir sem við deilum hér með lesendum. Njótið.

Lionel Messi og Hörður Magnússon á ögurstundu.

Maður eða frelsari?: Alfreð Finnbogason skoraði markið sem jafnaði leikinn.


Endalaus gleði í áhorfendastúkunnni: Áfram Ísland!

Guð er Íslendingur og Hannes er Íslendingur

Emil Hallfreðsson og Gonzalo Higuain 

Eduardo Salvio og Ragnar Sigurðsson.

Þjálfari argentínska liðsins, Jorge Sampaoli er ekki hress eftir leikinn á móti Íslandi.


Kári og knötturinn.

 

Selfie! Aron Gunnarsson með eiginkonu sinni Kristbjörgu Jónasdóttur einkaþjálfara. 

Gylfi Sigurdsson og Sergio Aguero 

Heimir Hallgrímsson, þjálfari. 

Gylfi og Messi

Okkar eini sanni Alfreð

Gylfi Sigurðsson og Sergio Aguero.

ÁFRAM ÍSLAND!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?