fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fókus

Heimskulega spurningin og óskiljanlega svarið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smári McCarthy og Ásmundur Friðriksson eru þingmenn Suðurkjördæmis. Ásmundur býr í Reykjanesbæ og keyrir í vinnuna, hann fær 44.680 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað vegna heimanaksturs. Smári býr á Hverfisgötu, 800 metrum frá Alþingishúsinu, hann fær 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. DV leitaði til Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis, með eftirfarandi spurningu:

Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.
Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.

Má Smári ganga í vinnuna og fá 44.680 krónur í stað 134.041?

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, svarar:

„Nei. Það verður að vera um raunverulegan heimanakstur að ræða. Og að sjálfsögðu búseta utan Reykjavíkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Í gær

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur