fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fókus

Heimskulega spurningin og óskiljanlega svarið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smári McCarthy og Ásmundur Friðriksson eru þingmenn Suðurkjördæmis. Ásmundur býr í Reykjanesbæ og keyrir í vinnuna, hann fær 44.680 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað vegna heimanaksturs. Smári býr á Hverfisgötu, 800 metrum frá Alþingishúsinu, hann fær 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. DV leitaði til Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis, með eftirfarandi spurningu:

Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.
Smári McCarthy þarf að labba 800 metra í vinnuna. Hann er þingmaður Suðurkjördæmis og fær því 134.041 krónur á mánuði frá Alþingi í húsnæðis- og dvalarkostnað. Alþingi segir að hann geti ekki afþakkað greiðsluna.

Má Smári ganga í vinnuna og fá 44.680 krónur í stað 134.041?

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, svarar:

„Nei. Það verður að vera um raunverulegan heimanakstur að ræða. Og að sjálfsögðu búseta utan Reykjavíkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum
Fókus
Fyrir 1 viku

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“