fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. mars 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV heldur áfram útekt sinni á því hvernig fulltrúar hina ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hafa verið teknir fyrir forstjórar skráðra fyrirtækja, bankastjórar, stjórnmálamenn og fulltrúa launþega svo eitthvað sé nefnt. Nú er röðin komin að framkvæmdastjórum stærstu lífeyrissjóða landsins.

Hér býr Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Hannesdóttur. Hjónin eru frumbyggjar á lóðinni en húsið varð fokhelt þann 25.ágúst 2008. Skráð stærð hússins er 332,8 m2.Guðmundur var ráðinn framkvæmdastjóri sjóðsins um mitt ár 2009 en áður hafði hann stýrt eignastýringu hans.

Frostaþing 10 Hér býr Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Hannesdóttur. Hjónin eru frumbyggjar á lóðinni en húsið varð fokhelt þann 25.ágúst 2008. Skráð stærð hússins er 332,8 m2.Guðmundur var ráðinn framkvæmdastjóri sjóðsins um mitt ár 2009 en áður hafði hann stýrt eignastýringu hans.

Mynd: Sigtryggur Ari
Í þessu húsi býr Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, ásamt eiginkonu sinni Hafdísi Böðvarsdóttur. Hjónin keyptu fasteignina þann 19.apríl 2016 en kaupverðið var 83 milljónir króna. Arnaldur var ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins í byrjun árs 2004 en þá hafði hann verið framkvæmdastjóri Séreignalífeyrissjóðsins í 3 ár.

Holtsbúð 89 Í þessu húsi býr Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, ásamt eiginkonu sinni Hafdísi Böðvarsdóttur. Hjónin keyptu fasteignina þann 19.apríl 2016 en kaupverðið var 83 milljónir króna. Arnaldur var ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins í byrjun árs 2004 en þá hafði hann verið framkvæmdastjóri Séreignalífeyrissjóðsins í 3 ár.

Mynd: Sigtryggur Ari
Hér býr Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Brú lífeyrissjóðs . Húsið keypti hún í byrjun desember 1998 ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Rafnssyni heitnum. Kaupverðið var 18,5 milljónir króna en fasteignin er 288,6 m2 að stærð. Brú hét áður Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og var Gerður ráðin framkvæmdastjóri sjóðsins í apríl 2014.

Miðvangur 5 Hér býr Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Brú lífeyrissjóðs . Húsið keypti hún í byrjun desember 1998 ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Rafnssyni heitnum. Kaupverðið var 18,5 milljónir króna en fasteignin er 288,6 m2 að stærð. Brú hét áður Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og var Gerður ráðin framkvæmdastjóri sjóðsins í apríl 2014.

Mynd: Sigtryggur Ari
Hér býr Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Mörtu Hlín Magnadóttur. Hjónin keyptu fasteiginina í apríl 2007 og var kaupverðið 39,7 milljónir króna. Um er að ræða 208,6 m2 íbúð.Ólafur Sigurðsson var ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs í október 2016 við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Ólafur hafði áður verið framkvæmdastjóri Stafa frá árinu 2006.

Háteigsvegur 18 Hér býr Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Mörtu Hlín Magnadóttur. Hjónin keyptu fasteiginina í apríl 2007 og var kaupverðið 39,7 milljónir króna. Um er að ræða 208,6 m2 íbúð.Ólafur Sigurðsson var ráðinn framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs í október 2016 við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Ólafur hafði áður verið framkvæmdastjóri Stafa frá árinu 2006.

Mynd: Sigtryggur Ari
Hér býr Árni Guðmundsson, framvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Margréti Halldórsdóttur. Hjónin keyptu fasteignina í byrjun júní 2004 og var kaupverðið 32 milljónir króna. Húsið er 187,2 fermetrar að stærð.Árni hefur starfað í tæp 40 ár í lífeyriskerfinu, fyrst hjá Lífeyrissjóði sjómanna og síðan hjá Gildi.

Bollagarðar 81 Hér býr Árni Guðmundsson, framvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Margréti Halldórsdóttur. Hjónin keyptu fasteignina í byrjun júní 2004 og var kaupverðið 32 milljónir króna. Húsið er 187,2 fermetrar að stærð.Árni hefur starfað í tæp 40 ár í lífeyriskerfinu, fyrst hjá Lífeyrissjóði sjómanna og síðan hjá Gildi.

Mynd: Sigtryggur Ari
Hér býr Gylfi Jónasson, framkvæmdastjóri Festu lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Ásdísi Kristmundsdóttur. Fasteignina keyptu þau í febrúar 2005 og var kaupverðið 38 milljónir króna. Húsið er 204,8 m2 að stærð.Gylfi var ráðinn framkvæmdastjóri Festu þegar sjóðurinn varð til árið 2006 við sameiningu Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands. Þá hafði hann starfað sem framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vesturlands frá árinu 2000 og síðar Lífeyrissjóðs Suðurlands fram að sameiningunni.

Geitastekkur 4 Hér býr Gylfi Jónasson, framkvæmdastjóri Festu lífeyrissjóðs, ásamt eiginkonu sinni Ásdísi Kristmundsdóttur. Fasteignina keyptu þau í febrúar 2005 og var kaupverðið 38 milljónir króna. Húsið er 204,8 m2 að stærð.Gylfi var ráðinn framkvæmdastjóri Festu þegar sjóðurinn varð til árið 2006 við sameiningu Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands. Þá hafði hann starfað sem framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vesturlands frá árinu 2000 og síðar Lífeyrissjóðs Suðurlands fram að sameiningunni.

Mynd: Sigtryggur Ari
Hér býr Sigurbjörn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðs lífeyrissréttinda, ásamt eiginkonu sinni Auði Björg Árnadóttur. Hjónin keyptu fasteignina í júní 1999 og var kaupverðið 12,85 milljónir króna. Húsið er 190,1 m2 að stærð.Sigurbjörn hefur verið framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðsins svo lengi sem elstu menn muna.

Vættaborgir 79 Hér býr Sigurbjörn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðs lífeyrissréttinda, ásamt eiginkonu sinni Auði Björg Árnadóttur. Hjónin keyptu fasteignina í júní 1999 og var kaupverðið 12,85 milljónir króna. Húsið er 190,1 m2 að stærð.Sigurbjörn hefur verið framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðsins svo lengi sem elstu menn muna.

Mynd: Sigtryggur Ari
Í kjallara þessa húss er Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR - stærsta lífeyrissjóðs landsins, ásamt eiginkonu sinni, Þóru G. Gísladóttur. Íbúðin er 117 fermetrar en gaman er að geta þess að á efri hæð hússins býr Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, sem fjallað var um í umfjöllun um hvar forstjórar landsins búa. Haukur hefur starfað sem framkvæmdastjóri LSR í tæpa þrjá áratugi og virðist kjósa stöðugleika og nægjusemi. Ofangreind íbúð hefur verið svo lengi í eigu fjölskyldunnar að engin gögn finnast um hvenær hún var keypt.

Furugerði 2 Í kjallara þessa húss er Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR – stærsta lífeyrissjóðs landsins, ásamt eiginkonu sinni, Þóru G. Gísladóttur. Íbúðin er 117 fermetrar en gaman er að geta þess að á efri hæð hússins býr Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, sem fjallað var um í umfjöllun um hvar forstjórar landsins búa. Haukur hefur starfað sem framkvæmdastjóri LSR í tæpa þrjá áratugi og virðist kjósa stöðugleika og nægjusemi. Ofangreind íbúð hefur verið svo lengi í eigu fjölskyldunnar að engin gögn finnast um hvenær hún var keypt.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set