fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Hvað segir pabbi?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, hefur í nógu að snúast þessi misserin. Hann þótti sýna stjörnuleik í Risaeðlunum. Þá leikur Gói eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Lof mér að falla, en næst verður hægt að sjá hann í sýningunni Slá í gegn. En hvað segir pabbi um þennan upptekna mann, en faðir Góa er séra Karl Sigurbjörnsson biskup.

„Gói hefur alltaf verið einstakur gleðigjafi og góður drengur. Glaðsinna og ljúfur húmoristi, hreinn og beinn, heiðarlegur og samviskusamur. Ótrúlega vinnusamur og vandvirkur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Frjór og skapandi listamaður. Hann hefur miklu að miðla og á afar gott með að vinna með fólki. Hann er frábær kokkur og örlátur gestgjafi. Það hefur verið mikil gleði að fylgjast með því hvað hann sinnir vel fjölskyldunni sinni í öllum sínum miklu önnum. Ég er og hef alltaf verið mikið stoltur af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“