fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Ninna gefur egg í annað sinn

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ninna Karla Katrínardóttir er um þessar mundir að gefa egg í annað skiptið. Hún er hvergi af baki dottin og segist ætla að halda áfram að gefa þar til hún má það ekki lengur. „Í fyrsta skiptið sem ég gaf egg þá bað vinkona mín mig um að gefa sér það. Ég hafði ætlað að gera þetta heillengi en aldrei gert neitt í því og dreif því loksins í því. Núna er ég að gefa í annað skipti og ég gef vegna þess að það er löng bið eftir eggjum og mig langar að hjálpa fólki að láta drauma sína um barneignir rætast,“ segir Ninna í viðtali við Bleikt.

Sjálf á hún tvær fullkomnar dætur og telur ólíklegt að hún muni sjálf eignast fleiri börn. „Ég lít þannig á þetta að ég á fjölda eggja sem ég hef engin not fyrir, ég er búin að eignast börn og ætla mjög líklega ekki að eiga fleiri svo ég vil að aðrir geti upplifað þetta dásamlega hlutverk sem er að verða foreldri,“ segir Ninna. Hún leyfir áhugasömum að fylgjast með meðferðinni á Snapchat undir notandanafninu: ninnakarla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfitt að horfa á stærri menn með kærustunni í kynlífspartýjum

Erfitt að horfa á stærri menn með kærustunni í kynlífspartýjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“