fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Frægar íslenskar konur á stærstu klámsíðu heims

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sé leitað að íslensku klámi á Pornhub, stærstu klámsíðu heims, þá er ein fyrsta niðurstaðan sem kemur upp myndband af fyrirsætunni Ásdísi Rán. Myndbandið var sett inn á síðuna í fyrra og hefur verið horft á það ríflega þrettán þúsund sinnum.

Klámhundar verða þó fyrir vonbrigðum því engin nekt er í myndbandinu og er það raunar fremur saklaust. Um er að ræða tónlistarmyndband búlgarska söngvarans Diamante en Ásdís Rán lék aðalhlutverkið í því.

Myndbandið er frá árinu 2012 en Ásdís Rán sagði þá í viðtali við Vísi að Diamante væri meðal stærstu nafna RnB-tónlistar í Austur-Evrópu. „Þetta er held ég stærsta hlutverkið sem ég hef fengið, það var rosalega skemmtilegt að taka þátt í þessu,“ sagði Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Til gamans má geta að myndband af annarri frægri íslenskri konu kemur fram í leitarniðurstöðu Pornhub, Björk Guðmundsdóttir. Nafn myndbandsins er AMAZING ICELANDIC TEEN TALKING ABOUT HER TV, eða Ótrúlegur íslenskur unglingur talar um sjónvarpið sitt, og sýnir frægt myndband frá níunda áratugnum þar sem Björk tekur í sundur sjónvarpið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar
Fókus
Í gær

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með
Fókus
Í gær

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Í gær

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande