fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Sendibílstjóri móðgaði Dóra

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, grínari og rappari aðstoðaði félaga sinn við að flytja búslóð í vikunni. Pantaður var sendibíll og sendibílstjórinn kvartaði í sífellu yfir stefnu Reykjavíkurborgar í samgöngumálum. Talaði hann um „þessi helvíti sem eru með bíla-fóbíu“ og „hræðilega heimsk skipulagsyfirvöld“ borgarinnar. Þoldi þá Halldór ekki lengur við og tjáði honum að eiginkona sín, Magnea Guðmundsdóttir, væri varaformaður skipulagsráðs og að hann elskaði hana. Sló þetta bílstjórann eitthvað út af laginu. Halldór segir: „Síðan héldum við á ísskáp í grafarþögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf