fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fókus

Linda Pé setur eigin vörulínu á markað

Vefverslun opnar í febrúar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. febrúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og fyrrum Ungfrú Heimur, Linda Pétursdóttir, á Kimono kjóla í mörgum litum. Síðar í mánuðinum opnar hún vefverslun og eru Kimono kjólarnir fyrsta vörulínan hennar.

Linda hefur notað kjólana við hin ýmsu tækifæri og eru þeir í algjöru uppáhaldi hjá henni. „Mér finnst þeir bæði klassískir og „glamorous“, segir Linda.

Ein stærð hentar öllum og síðar í mánuðinum opnar Linda vefverslun þar sem hægt verður að versla þá. Kimono kjólarnir eru fyrsta vörulínan, en boðið verður upp á fleiri vörur síðar.

Linda setur inn myndir af sér í kjólunum við mismunandi tækifæri á Instagram síðu sína.

Heimasíða Lindu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar