fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Tom Hardy tapaði veðmáli – Húðflúr með nafni Leo

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Tom Hardy og Leonardo DiCaprio léku saman í kvikmyndinni The Revenant sem kom út árið 2015. Á þeim tíma veðjaði Hardy því við DiCaprio að hann yrði ekki tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki.

Í viðtali við Esquire sagði Hardy að ef hann tapaði veðmálinu yrði hann að fá sér húðflúr, sem DiCaprio myndi velja.
Hins vegar kom á daginn að Hardy fékk tilnefningu, sem þýddi það að hann tapaði eigin veðmáli.

Og húðflúrið sem DiCaprio valdi? Jú að sjálfsögðu „Leo knows everything“ eða „Leo veit allt.“

Ekkert hefur síðan frést af því hvort að Hardy stóð við veðmálið, þangað til á sunnudag þegar aðdáandi póstaði mynd af sér með Hardy á Instagram. Á myndinni sést flúrið greinilega.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?