fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Aron eignaðist mola

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein vinsælasti snappari landsins er leiklistarneminn Aron Már Ólafsson, sem er best þekktur sem Aronmola á óravíddum internetsins. Tugþúsundir Íslendinga fylgjast með kappanum í leik og starfi en hann ráðgerir að útskrifast sem leikari í vor. Þetta verður því ár stórra sigra hjá Aroni Má því hann og unnusta hans, Hildur Skúladóttir, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni, heilbrigðan og fallegan dreng. DV óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans