fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Fókus

Heima í gamla bænum

Már, Geir og Jón léku fyrir gesti Ljósanætur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. september 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmennirnir Már Gunnarsson, Geir Ólafsson og Jón Jónsson buðu ásamt fleirum upp á tónleika á Ljósanótt. Um var að ræða heimatónleika, þar sem íbúar buðu fólki heim í tónlistarveislu.

Már, sem er 17 ára gamall og búsettur í Reykjanesbæ, bauð gestum heim til sín, þar sem hann flutti eigin tónlist. Geir Ólafsson kom einnig fram og flutti lög eins og honum einum er lagið.

Már, Steindór Gunnarsson sundþjálfari hans og Kjartan bæjarstjóri.
Þrír félagar Már, Steindór Gunnarsson sundþjálfari hans og Kjartan bæjarstjóri.
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri og fiðluleikari og Jónína Guðjónsdóttir, flugfreyja.
Bæjarsjórinn og frú Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri og fiðluleikari og Jónína Guðjónsdóttir, flugfreyja.
Rut Sumarrós, Geir og Hólmfríður Sigtryggsdóttir, amma Más.
Geir og stúlkurnar Rut Sumarrós, Geir og Hólmfríður Sigtryggsdóttir, amma Más.
Friðjón Einarsson,  bæjarstjórn Reykjanesbæjar og Gunnar Már Másson, faðir Más.
Tveir kappar Friðjón Einarsson, bæjarstjórn Reykjanesbæjar og Gunnar Már Másson, faðir Más.

Nokkrum húsum frá var poppstjarnan, hagfræðingurinn og fótboltastjarnan Jón Jónsson með gítarinn sinn og tók lagið.

Jón Jónsson var í öðrum garði í sömu götu með sína tónleika.
Nokkrum húsum frá Jón Jónsson var í öðrum garði í sömu götu með sína tónleika.
Vinkonurnar Daníela og Freyja eru miklir aðdáendur Jóns Jónssonar.
Jón og aðdáendur Vinkonurnar Daníela og Freyja eru miklir aðdáendur Jóns Jónssonar.
Það var vel mætt af góðum gestum.
Vel mætt Það var vel mætt af góðum gestum.

Már Gunnarsson var í viðtali hjá DV á föstudag, daginn sem tónleikarnir fóru fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman