fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Ertu tilbúinn fyrir næsta lag?

Taylor Swift gefur út annað nýtt lag

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. september 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Swift tryllti aðdáendur sína, gagnrýnendur, óvini og metsölulista síðustu helgi með fyrsta laginu af nýrri plötu hennar, Reputation, sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Og nú er næsta lag, Ready for it?, komið út.

Lagið verður fyrsta lag plötunnar og hér er Swift á rómantískari nótunum eins og hún er þekkt fyrir. Í laginu Look What You Made Me Do sem kom út síðustu helgi skaut Swift fast á óvini sína, bæði í texta lagsins og einnig í fjölda tilvísana í myndbandi lagsins. Myndbandið er algjör veisla fyrir augað, þó að sitt sýnist hverjum um lagið sjálft, og íslensk hönnun kemur við sögu.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=r47oCAdLX_U?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Nýja lagið kemur einnig fram í kynningarmyndbandi ABC sjónvarpsstöðvarinnar um sjónvarpsþættina sem stöðin mun sýna í haust.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=YDK3mHTCthA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“