fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fókus

Stjórnsamur Cruise

Stjórnsamur Cruise

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 20. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Holmes og Jamie Foxx hafa loks opinberað samband sitt en þau hafa síðustu fimm ár farið afar leynt með það og forðast að láta sjá sig saman opinberlega. Sú saga gengur fjöllum hærra að þegar Holmes skildi við eiginmann sinn, Tom Cruise, hafi hann sett þá klausu í skilnaðarsáttmála þeirra að hún mætti ekki fara á opinbert stefnumót í fimm ár. Í staðinn fékk hún háa peningagreiðslu frá Cruise. Bandarískir lögfræðingar hafa tjáð sig um málið og segja slíkt skilyrði fordæmalaust. Þessi fimm ár eru nú liðin og Holmes og Foxx leyna ekki lengur ástarsambandi sínu. Hvorki Holmes né Cruise hafa rætt skilnaðarsáttmála sinn.

Jamie Foxx og dætur
Á góðri stund Jamie Foxx og dætur

Tom Cruise þykir vera æði stjórnsamur. Við tökur á mörgum myndum sínum hefur hann hagað sér eins og yfirmaður, skipað kvikmyndatökumönnum fyrir og snúið við ákvörðunum leikstjóra. Hann er einnig ráðríkur þegar kemur að samskiptum við blaðamenn. Ástralskur blaðamaður segist hafa orðið að fara á fjögurra tíma námskeið um starfsemi Vísindakirkjunnar áður en honum var leyft að taka viðtal við leikarann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum
Fókus
Í gær

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu